miðvikudagur, desember 20

babycakes, you just dont know....

amma malla og ég í jólahlaðborðinu þar seinustu helgi, sjáið hvað hún er myndarleg hún amma mín...ekki degi yfir fimmtugt segi ég ykkur!
og þvílíkar kræsingar fyrir framan okkur..mmm.....
bara 12 klst í þessa afslöppun....

því að......


GLEÐI GLEÐI GLEÐI
GLEÐI LÍF MITT ER
ÞVÍ AÐ JESÚ KRISTUR ÞAÐ GEFIÐ HEFUR MÉR
VIL AÐ ÞÚ EIGNIST ÞETTA LÍF
ÞVÍ ÞAÐ ER
GLEÐI GLEÐI
GLEÐI ALLA TÍÐ.........


VIÐ ERUM AÐ TALA UM ÞAÐ AÐ Á NÁKVÆMLEGA KL.12 Í DAG MIÐVIKUDAGINN 20.DESEMBER ER ÉG
****BÚIN Í PRÓFUM*****


ég verð í taumlausri gleði með henni völu minni og sönsjæninu mínu í niðri í bæ í allan dag og kvöld :)

ég er svo útúrsýrð af sálfræðilegum hugtökum að það er eiginlega farið að hræða mig...
enda hringdi ástkær móðir mín í mig til að vara mig við því að læra ekki yfir mig.
ég sagði bara 2-leit!
sökum bágrar fjárhagsstöðu akkúrat núna og uppsafnaðs prófapirrings þá leyfði ég henni völu minni að fá útrás og afla mér tekna á bauknum mínum (heitna)....
yes, we smashed it to pieces and it was fuuuunnnnn....

við vonum að ölið og rauðasullið muni hrekja þessa vitneskju úr höfðinu mínu í bili því nú er bara gleði ..... endlaus gleði..... og heilaleysi....

call me at noon, ég verð með dominos í annarri og montecillo í hinni...

siggadögg
-sem ætlar að leggja heilann til hliðar á hádegi á morgun-

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Klukkan er 14.44, til hamingju með að vera búin í prófum!

Arna

Nafnlaus sagði...

HEY HEY STELPA EKKERT JOLA BLOGG
ER SPENNT AD HEYRA HVAD VAR I POKKUNUM TINUM

Sunna sagði...

Ahhhahahaha.. elskan! það er 13. janúar og ég að lesa prófblogg! Mikið erum við fínar á misheppnaða grímuballinu.

Kisses from B-33.